Spjölluðum heillengi, fyrst smá um bókina en svo um heima og geima (eins og venjulega).
Niðurstaða kvöldsins var að við þyrftum nú að fara að koma reglu á hver héldi klúbbinn næst. Það varð úr að við ákváðum að fara bara eftir stafrófsröð. Sum sé:
Sigríður
Sigurrós
Þórdís
Bryndís
Eva
Eyrún
Helga
Hlíf
(Rannveig og Svanhvít bætast svo inn þegar þeim hentar)
Sigurrós sér því um næsta bókaklúbb og hefur lokaorðið um val á bók!
