laugardagur, 12. janúar 2008

Halló halló - gleðilegt sítt hár!

Ég veit ekki með ykkur, stelpur, en mig dauðlangar í bókaklúbb.
Er reyndar búin að lesa svolítið í desember og núna eftir jólin en
það væri nú ekki verra að hafa bókaklúbb til að stefna að.
Hvernig hljómar lok janúar- byrjun febrúar? Ég get haft þetta hjá mér
ef engin önnur býður sig fram.
Hvað langar ykkur að lesa?

Kv. Eyrún