miðvikudagur, 26. mars 2008

Sveimhuginn Hamsun

Takk fyrir síðast, stúlkur.
Hérna kemur mynd af meistaranum sem við ræddum í gær.
Takið eftir því hvað hann er ákaflega óræður og dulur í andliti, svei mér þá ef hann er ekki svolítið "súbblínn" eins og Sveinn Yngvi myndi segja:

Hlökkum til að heyra hverju Bryndís stingur upp á... engin pressa ;)!

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hvað segið þið, ekkert að frétta? Ég er farin að hlakka til að vita hvaða bók ég má lesa þegar ég klára þessi leiðindapróf :)Ég tala nú ekki um hvað ég er spennt að skreppa í Hafnarfjörðinn!