miðvikudagur, 21. mars 2007

Vessgú!

Jæja hér er þá þessi virðulega bloggsíða komin á laggirnar!

Ég ákvað að hafa bara einn notanda, en það er möguleiki að hafa marga notendur og þá kemur alltaf posted by og svo nafn hvers notanda eftir hans færslur. En það þurfa hins vegar allir notendur að vera með google account og ég efast um að það séu allir með svoleiðis þannig að við þurfum einfaldlega að skrifa nafnið okkar sjálfar við færslurnar okkar :)

Eigum við þá að hefja formlega nafnasamkeppni hérna á þessu vefsíðutetri!?

5 ummæli:

Regnhlif sagði...

Töff:)

Hlíf

Bókaklúbbur sagði...

Hehe, ég gleymdi náttúrulega að merkja færsluna! Það kemur hér:
Kveðja, Þórdís!

Nafnlaus sagði...

Úff, það væri kannski auðveldara að vera bara með mismunandi accounts, eru allir með svona gmail?

Bókaklúbbur sagði...

Ég er ekki með gmail og nenni alls ekki að fá mér svoleiðis. Eigum við ekki bara að reyna að muna að kvitta eftir hverja færslu?
Helga.
p.s. Hvað með Bókaklúbburinn Bókabéus?

Þórdís sagði...

Það er sumsé hægt að nota hotmailið líka... Vona að þið getið klórað ykkur fram úr þessu e-maili sem þið fenguð sent... :)