mánudagur, 7. maí 2007

Skrudduafmæli

Kæru venur

Vil minna ykkur á að tveir af öðlingsmeðlimum Skruddnanna eiga afmæli í dag!
Fyrsta ber að nefna Bryndísi Hafnarfjarðarsnót og vinnuþjark (lesist: Biddí bló) - vonandi fær hún nú smá pásu í dag til að njóta dagsins.
Hitt afmælisbarnið er hún Rannsí okkar portkona (og jú það er hennar Gleðikonunafn), kvartöld!!. Hún er fjarlimurinn okkar og skemmtir sér ábyggilega vel í Danmörkinni.
Kærar kveðjur frá bókaklúbbnum
Lifið heilar.

F. h. Skruddnanna
Eyrún (lesist Rúna rúnkari)

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Til hamingju Bryndís og Rannveig. Þið lengi lifið húrra-húrra-húrra-húrra

kv. Sigga

Regnhlif sagði...

Til hamingju stelpur!:)

Nafnlaus sagði...

Til hammara með ammarana stúlkur!! Megið þið eiga góðan afmælisdag :)

(Ps: Ath munið að láta vita í kommentum við síðustu færslu hvort þið komist í leikhús 25.maí, líka láta vita ef þið komist ekki! Ég get þá hringt og pantað fyrir þann fjölda sem ætlar, og svo þarf hver og ein að sækja sinn miða og borga, viku fyrir sýningu :)Getur kannski einhver sent fjöldapóst til að skipa öllum til að kíkja á bloggið, ég er ekki með öll netföngin! Og já ég ætla að reyna að mæta þann 19.! Vá hvað þetta var langt ps...)

Ranna sagði...

Takk fyrir afmæliskvedjuna stelpur minar :o)
Rannsý P. er á Kafi í próflestri nú i mai og kemur ekki heim fyrr en 10. júni thannig ég sé thví midur ekki fram á ad komast med ykkur Skruddunum í leikhús...
Kvedjur úr sólinni í Køben

Nafnlaus sagði...

Það er e-ð djöfs grunnskólareunion sem ég held ég þurfi að mæta á 25. maí:(

Nafnlaus sagði...

Takk kærlega fyrir afmæliskveðjurnar! :)