mánudagur, 10. september 2007

LOKSINS!!!!

Jæja dömur.

Það er komið að næsta bókaklúbbi.
Afsakið töfina... það er búið að vera dálítið mikið að gera sko.

EN...
Loks er komið að þessu.
Á fimmtudagskvöldið næstkomandi verður bókaklúbbur að Bjallavaði 13, íbúð 209.
Eins og áður var lofað verður þetta tertuboð (ég held mig ennþá við það, sjáum til hvernig það verður á fimmtudag ;)

Hlakka til að sjá ykkur allar

Eva

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Bjallavað... ok skiluru! Líst vel á þetta, fyrir utan að ég er nýbyrjuð í hollustuátaki... hehe
Klukkan 20 eða?

Svanhvít sagði...

Ballarvað, ok flott. ;)