mánudagur, 2. apríl 2007

Að spilla pikum ...

Stelpur, ég var að lesa ljóð. Það heitir Píkna-spillir.

Finnst ykkur þetta ekki agalegt? Ljóðið fjallar um það "að meiriháttar stúlkur láti og látið hafi svo opt fallerast hér á landi; kennist helzt um það hirðuleysi foreldra og illri siðvenju í hússtjórninni, hvar einginn munr er gjörðr á góðu og illu, háu og lágu, yfirráðum og undigefni."

Vegleg verðlaun í boði fyrir þá snót sem getur upp á höfundinum!

Kveðja, Helga.

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hmmm... ætli það sé vorboðinn ljúfi, skáldið góða - Jónas perri? Híhí...

Nafnlaus sagði...

hmmm....þetta hljómar afskaplega skemmtilega!!!!!!

Hey hey...samt smá vandræði...veit ekki alveg hvort þau skipta ykkur miklu máli, en ég er í vandræðum vegna þeirra!!! Þann 10 og 11 næstkomandi eru nefninlega leikir í bikarkeppninni... Man utd er sko 11!!!! Ég þarf þess vegna enn og aftur að reschedule

Þið megið alveg ráða... fim 12. eða fös 13!!!

Hvað segið þið um það

Eva

Bókaklúbbur sagði...

Ég er sko alveg til í að fresta bókaklúbbi. Ég myndi helst vilja hafa hann eftir 16. apríl. Hvernig gengur það upp? Verður Rannsý P. enn á landinu?
Helga.

Bókaklúbbur sagði...

Og nei, það er ekki Jónas - þó svo að ég hugsi um hann daginn út og inn.
Helga.